fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Roma og enskt stórlið fylgjast grannt með Alberti

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 20:45

Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson mun líklega framlengja samning sinn við Genoa á næstunni en það útilokar þó alls ekki að hann fari frá félaginu næsta sumar.

Það er ítalski blaðamaðurinn Matteo Moretto sem heldur þessu fram.

Albert hefur farið á kostum með Genoa í Serie A á þessari leiktíð og í kjölfarið hefur hann verið orðaður við stærri lið.

Samningur kappans mun renna út 2026 en Moretto segir að hann muni brátt skrifa undir nýjan og betri samning.

Þó er Genoa opið fyrir því að selja hann í sumar. Lengri samningur mun styrkja samningsstöðu félagsins en kemur ekki í veg fyrir að það selji fyrir rétt verð.

Moretto segir jafnframt að ítalska stórliðið Roma og enska stórliðið Tottenham séu að fylgjast náið með Alberti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist