fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Roma og enskt stórlið fylgjast grannt með Alberti

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 20:45

Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson mun líklega framlengja samning sinn við Genoa á næstunni en það útilokar þó alls ekki að hann fari frá félaginu næsta sumar.

Það er ítalski blaðamaðurinn Matteo Moretto sem heldur þessu fram.

Albert hefur farið á kostum með Genoa í Serie A á þessari leiktíð og í kjölfarið hefur hann verið orðaður við stærri lið.

Samningur kappans mun renna út 2026 en Moretto segir að hann muni brátt skrifa undir nýjan og betri samning.

Þó er Genoa opið fyrir því að selja hann í sumar. Lengri samningur mun styrkja samningsstöðu félagsins en kemur ekki í veg fyrir að það selji fyrir rétt verð.

Moretto segir jafnframt að ítalska stórliðið Roma og enska stórliðið Tottenham séu að fylgjast náið með Alberti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona