fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Hareide hefur sett fram sína kröfu – Vill að heimaleikir Íslands fari fram í Malmö á næsta ári

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 11:32

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands hefur farið fram á það við KSÍ að íslenska liðið leiki í Malmö í mars. Allt stefnir í að íslenska liðið mæti þá Ísrael í umspili um laust sæti á Evrópumótið.

Rætt hefur verið um ýmsa velli en Hareide vill fara til Malmö þar sem hann hefur verið þjálfari.

„Ég hef óskað eftir því við KSÍ að við spilum í Malmö, það er auðvelt ferðalag fyrir stuðningsmenn okkar að fljúga til Köben,“ segir Hareide.

„Það er ekki gott að geta ekki verið á heimavelli en við getum ekkert gert varðandi veðrið og Laugardalsvöllur er ekki leikfær þarna.“

„Vonandi fáum við heimaleik í Malmö, ég vil velja þann völl. Það er frábært að spila þar.“

KSÍ lét vita af því í vikunni að landsliðið gæti ekki spilað á heimavelli í mars en ljóst er að málið að verulega niðurlægjandi fyrir stjórnvöld hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu