fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ekki sáttur með John Terry eftir að hann birti myndband af sér konu sinni dansandi á mánudag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry fyrrum fyrirliði Chelsea var í gír á mánudag þegar hann horfði á sitt gamla félag vinna 4-1 sigur á grönnum sínum í Tottenham.

Chelsea vann þar 4-1 sigur en Tottenham fékk tvö rauð spjöld í leiknum.

Terry birti færslu af sér á Instagram sem fór ekkert sérstaklega vel í James Maddison leikmann Chelsea.

„Þegar Chelsea vinnu 4-1 sigur á Spurs og tekíla flaskan er tekin upp þrátt fyrir að það sé skóli á morgun, þú endar á barnum dansandi og syngjandi,“ skrifar Terry og birtir mynd af sér og konu sinni í stuði.

Við þetta var Maddison ekki sáttur. „Jesús, varstu með lokuð augun þegar það var 11 á móti 11 fyrstu 15 mínúturnar,“ segir Maddison.

Terry. segir Maddison að hafa ekki áhyggjur af þessu, hann muni venjast því að tapa gegn Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu