fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ratcliffe er sagður vilja losna við þessa tvo frá Manchester United þegar hann tekur við

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 18:00

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe sem er að eignast 25 prósenta hlut í Manchester United vill gera talsverðar breytingar á félaginu þegar hann hefur eignast hlut í það.

Ratcliffe er 71 árs gamall en hann mun eiga félagið með Glazer fjölskyldunni.

Manchester Evening News segir að Ratcliffe hafi átt ítrekuð samtöl við Joel Glazer sem er einn af þeim Glazer bræðrum sem stýrir félaginu hvað mest.

Ratcliffe er sagður vilja losna við Richard Arnold sem er stjórnarformaður félagsins og John Murtough sem er yfirmaður knattspyrnumála.

Ratcliffe vill koma með sitt fólk inn og telur að þessir stjórnendur þurfi ekki að vera lengur hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu