fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Leikmaður Liverpool myndi fara ef kallið kæmi frá þessu félagi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 10:00

Dominik Szoboszlai og Ibrahima Konate. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ibrahima Konate, miðvörður Liverpool, viðurkennir að það yrði erfitt að segja nei við Paris Saint-Germain ef kallið kæmi.

Konate hefur verið hjá Liverpool síðan 2021 en hann er franskur landsliðsmaður. Í viðtali á dögunum var hann spurður út í það hvort hann væri til í að ganga í raðir PSG ef kallið kæmi, en kappinn er fæddur og uppalinn í París.

„Ef ég segði nei væri ég að ljúga. En ef þú ert að spyrja hvort það sé markmið mitt þá er það ekki svoleiðis,“ sagði Konate.

„PSG hefur sótt marga leikmenn sem skilja hvorn annan og spila jafnvel með hvorum öðrum í franska landsliðinu. Það gleður stuðningsmennina. Þeir hafa lengi beðið eftir því að vera með leikmenn frá París eða þá allavega Frakklandi í liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu