fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Ellefu aðilar sem gætu skoðað heita sætið í Laugardalnum eftir tíðindi gærkvöldsins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vanda Sigurgeirsdóttir greindi frá því í gær að hún ætlaði ekki að gefa kost á sér aftur í starf formanns KSÍ. Vanda lætur af störfum í febrúar þegar ársþing KSÍ fer fram.

Vanda var kjörinn formaður í ársbyrjun árið 2022 en hafði þar á undan stýrt sambandinu í nokkra mánuði til bráðabirgða eftir að Guðni Bergsson sagði upp störfum.

Mörg nöfn eru nú orðuð við stól formanns hjá þessu stærsta sérsambandi Íslands. Mikið hefur verið kjaftað um endurkomu Guðna Bergssonar en hann hefur ekki staðfest það.

Þorvaldur Örlygsson, fyrrum landsliðsmaður hefur einnig mikið verið nefndur til sögunnar síðustu daga en einnig Björn Einarsson sem bauð sig fram til formanns árið 2017 en tapaði þá gegn Guðna Bergssyni.

Hér að neðan eru ellef nöfn sem gætu skoðað það að bjóða sig fram til formanns KSÍ í febrúar.

Willum Þór.

Willum Þór Þórsson – Heilbrigðisráðherra

Guðni Bergsson – Fyrrum formaður KSÍ

Kári Árnason – Yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi

© 365 ehf / Anton Brink

Bjarni Guðjónsson – Framkvæmdarstjóri KR

Ásthildur Helgadóttir – Fyrrum landsliðskona í fótbolta

Borghildur Sigurðardóttir, núverandi varaformaður KSÍ

Borghildur Sigurðardóttir – Varaformaður KSÍ

Þorvaldur Örlygsson – Framkvæmdarstjóri Stjörnunnar

Björn Einarsson – Formaður aðalstjórnar Víkings

Sævar Pétursson, framkvæmdarstjóri KA.

Sævar Pétursson – Framkvæmdarstjóri KA

FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI

Börkur Edvardsson – Formaður knattspyrnudeildar Vals

Jón Rúnar Halldórsson – Fyrrum formaður knd. FH

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Í gær

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Í gær

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það