fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Velur áhugaverðan hóp til að undirbúa lokakeppni HM U20

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. nóvember 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið æfingahóp sem tekur þátt í undirbúningi fyrir umspil um sæti í lokakeppni HM U20 kvenna.

Hópurinn samanstendur af 25 leikmönnum sem koma saman dagana 17.-19. nóvember. Endanlegur hópur verður valinn í framhaldinu og undirbýr sig fyrir leikinn, en Ísland mætir Austurríki í Salou á Spáni 4. desember.

Lokakeppni HM U20 kvenna fer fram í Kólumbíu 31. ágúst – 22. september 2024

Hópurinn

Birna Kristín Björnsdóttir – Breiðablik
Harpa Helgadóttir – Breiðablik
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir – Breiðablik

Írena Héðinsdóttir Gonzalez – Breiðablik
Margrét Brynja Kristinsdóttir – Breiðablik
Margrét Lea Gísladóttir – Breiðablik
Mikaela Nótt Pétursdóttir – Breiðablik
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir – Breiðablik
Elísa Lana Sigurjónsdóttir – FH
Rakel Lóa Brynjarsdóttir – Grótta
Þóra Björg Stefánsdóttir – ÍBV
Emelía Óskarsdóttir – Kristianstads DFF
Eyrún Embla Hjartardóttir – Stjarnan
Snædís María Jörundsdóttir – Stjarnan
Fanney Inga Birkisdóttir – Valur
Ísabella Sara Tryggvadóttir – Valur
Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir – Valur
Bergdís Sveinsdóttir – Víkingur R.
Sigdís Eva Bárðardóttir – Víkingur R.
Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir – Víkingur R.
Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir – Þór/KA
Iðunn Rán Gunnarsdóttir – Þór/KA
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir – Þór/KA
Freyja Karín Þorvarðardóttir – Þróttur R.
Katla Tryggvadóttir – Þróttur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Í gær

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur