fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Velur áhugaverðan hóp til að undirbúa lokakeppni HM U20

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. nóvember 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið æfingahóp sem tekur þátt í undirbúningi fyrir umspil um sæti í lokakeppni HM U20 kvenna.

Hópurinn samanstendur af 25 leikmönnum sem koma saman dagana 17.-19. nóvember. Endanlegur hópur verður valinn í framhaldinu og undirbýr sig fyrir leikinn, en Ísland mætir Austurríki í Salou á Spáni 4. desember.

Lokakeppni HM U20 kvenna fer fram í Kólumbíu 31. ágúst – 22. september 2024

Hópurinn

Birna Kristín Björnsdóttir – Breiðablik
Harpa Helgadóttir – Breiðablik
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir – Breiðablik

Írena Héðinsdóttir Gonzalez – Breiðablik
Margrét Brynja Kristinsdóttir – Breiðablik
Margrét Lea Gísladóttir – Breiðablik
Mikaela Nótt Pétursdóttir – Breiðablik
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir – Breiðablik
Elísa Lana Sigurjónsdóttir – FH
Rakel Lóa Brynjarsdóttir – Grótta
Þóra Björg Stefánsdóttir – ÍBV
Emelía Óskarsdóttir – Kristianstads DFF
Eyrún Embla Hjartardóttir – Stjarnan
Snædís María Jörundsdóttir – Stjarnan
Fanney Inga Birkisdóttir – Valur
Ísabella Sara Tryggvadóttir – Valur
Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir – Valur
Bergdís Sveinsdóttir – Víkingur R.
Sigdís Eva Bárðardóttir – Víkingur R.
Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir – Víkingur R.
Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir – Þór/KA
Iðunn Rán Gunnarsdóttir – Þór/KA
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir – Þór/KA
Freyja Karín Þorvarðardóttir – Þróttur R.
Katla Tryggvadóttir – Þróttur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð