fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Þetta eru stærstu VAR mistök tímabilsins á Englandi – Allt virðist vera í skrúfunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. nóvember 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VAR á Englandi er í vandræðum á nýjan leik, mörg mistök á þessu tímabili hafa komið upp sem virðast svo augljós en dómarnir hafa verið rangir.

Síðasta atvikið kom upp hjá Newcastle og Arsenal um helgina en forráðamenn Arsenal eru brjálaðir yfir því að sigurmark Newcastle hafi fengið að standa.

Stærstu mistökin áttu sér líklega stað í leik Tottenham og Liverpool þegar löglegt mark var tekið af Luis Diaz.

Nokkur atvik hafa komið upp hjá Manchester United sem hafa fallið með og á móti liðinu.

Hér að neðan eru stærstu mistökin á tímabilinu.

Markið hjá Newcastle um helgina:

Vítið sem Onana fékk ekki á sig:

Getty Images

Markið sem var tekið af Luis Diaz:

Markið hjá Nathan Ake sem fékk að standa:

Rangstæða á Garnacho:

Vítið sem Garnacho fékk ekki gegn Tottenham:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum