fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Reikningurinn á hótelinu nú rúmar 170 milljónir og heldur áfram að hækka

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. nóvember 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane hefur verið gjörsamlega frábær hjá FC Bayern eftir að hafa komið til félagsins í ágúst frá Tottenham.

Kane og fjölskylda hans hefur síðustu mánuði verið að leita sér að heimili í Munchen án árangurs.

Þannig segja þýskir miðlar frá því að Kane sé nú búinn að vera með svítuna á Munich’s Vier Jahreszeiten Kempinski hótelinu frá því að hann mætti.

Nóttin þar kostar 10 þúsund pund og segja þýskir miðlar að reikningurinn hjá Kane sé nú orðinn 1 milljón punda.

Kane er þrítugur og hefur alveg efni á slíkum reikningi en hann þénar 415 þúsund pund á viku hjá Bayern.

Kane hefur skoðað mörg falleg hús í Munchen en ekki fundið það sem hentar honum, konu hans og börnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona