fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Reikningurinn á hótelinu nú rúmar 170 milljónir og heldur áfram að hækka

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. nóvember 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane hefur verið gjörsamlega frábær hjá FC Bayern eftir að hafa komið til félagsins í ágúst frá Tottenham.

Kane og fjölskylda hans hefur síðustu mánuði verið að leita sér að heimili í Munchen án árangurs.

Þannig segja þýskir miðlar frá því að Kane sé nú búinn að vera með svítuna á Munich’s Vier Jahreszeiten Kempinski hótelinu frá því að hann mætti.

Nóttin þar kostar 10 þúsund pund og segja þýskir miðlar að reikningurinn hjá Kane sé nú orðinn 1 milljón punda.

Kane er þrítugur og hefur alveg efni á slíkum reikningi en hann þénar 415 þúsund pund á viku hjá Bayern.

Kane hefur skoðað mörg falleg hús í Munchen en ekki fundið það sem hentar honum, konu hans og börnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Í gær

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Í gær

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar