fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Viðurkennir að hans menn hafi átt skilið að tapa í sigurleik – ,,Þurfum að geta gagnrýnt okkar eigin spilamennsku“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 21:27

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, var harðorður eftir leik sinna manna við Real Sociedad í spænsku deildinni í gær.

Ronald Araujo skoraði eina mark leiksins fyrir gestina en Sociedad var miklu sterkari aðilinn í viðureigninni.

Xavi viðurkennir að Barcelona hafi ekki átt sigurinn skilið annað en gegn Real Madrid um síðustu helgi – að hans sögn.

,,Í dag var staðan öðruvísi en í leiknum við Real Madrid. Við nældum í mjög mikilvægan sigur,“ sagði Xavi og bætti við að hans menn hafi ekki spilað vel.

,,Við þurfum að geta gagnrýnt okkar eigin spilamennsku. Við áttum ekki skilið að vinna þennan leik.“

,,Á sama tíma þá er mikilvægt að geta unnið án þess að eiga það skilið, það er merki um sigurvegara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona