fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Arteta öskuillur eftir leikinn: ,,Ég hef verið hér í 20 ár og nú skammast ég mín“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 11:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var svo sannarlega ekki sáttur eftir leik liðsins við Newcastle í úrvalsdeildinni í gær.

Arteta og hans menn töpuðu leiknum 1-0 en Anthony Gordon skoraði sigurmarkið í seinni hálfleiknum.

Markið var þó gríðarlega umdeilt en VAR skoðaði þrjá hluti eða hvort um rangstöðu væri að ræða, brot innan teigs eða þá hvort boltinn hafi farið útfyrir.

Að lokum var markið dæmt gott og gilt en Arteta var alls ekki ánægður og vill meina að þetta mark hafi aldrei átt að standa.

,,Það er til skammar að þetta mark hafi staðið í ensku úrvalsdeildinni, bestu deild heims,“ sagði Arteta.

,,Ég hef verið í þessu landi í 20 ár og nú skammast ég mín. Þetta er til skammar, það er allt of mikið undir í þessum leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu