fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Arteta öskuillur eftir leikinn: ,,Ég hef verið hér í 20 ár og nú skammast ég mín“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 11:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var svo sannarlega ekki sáttur eftir leik liðsins við Newcastle í úrvalsdeildinni í gær.

Arteta og hans menn töpuðu leiknum 1-0 en Anthony Gordon skoraði sigurmarkið í seinni hálfleiknum.

Markið var þó gríðarlega umdeilt en VAR skoðaði þrjá hluti eða hvort um rangstöðu væri að ræða, brot innan teigs eða þá hvort boltinn hafi farið útfyrir.

Að lokum var markið dæmt gott og gilt en Arteta var alls ekki ánægður og vill meina að þetta mark hafi aldrei átt að standa.

,,Það er til skammar að þetta mark hafi staðið í ensku úrvalsdeildinni, bestu deild heims,“ sagði Arteta.

,,Ég hef verið í þessu landi í 20 ár og nú skammast ég mín. Þetta er til skammar, það er allt of mikið undir í þessum leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona