fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Gunnar rifjar upp grátlegt kvöld – „Síðasta skiptið sem ég grét yfir fótboltaleik, sparkaði í sjónvarp og hurðir“

433
Laugardaginn 4. nóvember 2023 10:00

Gunnar Birgisson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góðan gest og þessa vikuna var Gunnar Birgisson, íþróttafréttamaður á RÚV, gestur.

Gunnar er mikill Arsenal maður og er sáttur með tímabilið það sem af er.

„Byrjunin er framar vonum. Maður var smá smeykur eftir síðasta tímabil, hvort það myndi leiða inn í þetta, en það er bara alls ekki þannig. Við erum búnir með flest erfiðustu liðin og nú taka við þessi auðveldari stig,“ sagði hann í þættinum.

„Arteta hefur verið að finna sitt allra besta lið. Thomas Partey er búinn að vera meiddur, hann var lengi að koma Gabriel inn í þetta og var að reyna ýmislegt til að byrja með. Þetta er á réttri leið.“

Gunnar vill þó sjá félagið sækja framherja.

„Mér finnst Arsenal vanta meiri djöful inn í boxið. Ég hef til dæmis talað um Dusan Vlahovic. Osimhen væri auðvitað draumur.“

Vonir fyrir þetta tímabil voru teknar fyrir og til að mynda hvort liðið gæti unnið Meistaradeildina. Var þá rifjaður upp úrslitaleikurinn frá því 2006 þegar Arsenal tapaði á grátlegan hátt fyrir Barcelona.

„Það er síðasta skiptið sem ég grét yfir fótboltaleik, sparkaði í sjónvarp og hurðir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“
Hide picture