fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Var hann að gera lítið úr Manchester United með þessum ummælum eftir leik liðanna?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita nú vann Newcastle þægilegan sigur á Manchester United í enska deildabikarnum á miðvikudagskvöld.

Newcastle vann 0-3 sigur en lítið gengur upp hjá United og tapaði liðið með sömu markatölu gegn Manchester City þremur dögum áður.

Þrátt fyrir að vera 3-0 yfir gerði Eddie Howe, stjóri Newcastle, sóknarsinnaðar skiptingar og var hann spurður út í það eftir leik.

„Ég vildi gefa leikmönnum mínútur svo þeir gætu notað þetta eins og æfingu,“ sagði Howe þá.

Þessi ummæli hafa vakið töluverða athygli.

Áttu þau eflaust ekki að koma illa út en enskir fjölmiðlar vekja athygli á því að einhverjir netverjar vilji meina að þau hafi verið niðrandi í garð United.

United mætir Fulham í ensku úrvalsdeildinni um helgina en Newcastle mætir Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld