fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

United strax farið að skoða annan kost í markið – Njósnari félagsins á leik í Portúgal

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er farið að skoða aðra kosti í markið fyrir janúargluggann ef marka má frétt portúgalska miðilsins A Bola.

Andre Onana var keyptur í markið á Old Trafford fyrir 47 milljónir punda í sumar en hefur ekki staðist væntingar, frekar en liðið í heild.

Getty Images

Diogo Costa, markvörður Porto og portúgalska landsliðsins, var einnig orðaður við United í sumar og A Bola segir að félagið horfir til hans á ný.

Talið er að hann sé með klásúlu upp á 65 milljónir punda í samningi sínum.

Þá kemur einnig fram að njósnari á vegum United hafi horft á leik Costa gegn Vizela í síðasta mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Í gær

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“