fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Listi yfir ríkasta sjónvarpsfólkið vekur athygli – Fyrsta sætið á sexfalt meira en annað sætið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Sun birti á dögunum athyglisverðan lista yfir ríkasta sjónvarpsfólkið í Bretlandi sem starfar við íþróttaumfjöllun.

Þekkt nöfn eins og Laura Woods og Jermaine Jenas eru á listanum. Woods er ein vinsælasta sjónvarpskona Bretlands og þá er Jenas fyrrum atvinnumaður.

Garry Lineker, fyrrum landsliðsmaður Englands og stjórnandi Match of the Day, er á toppi listans en hann er metinn á 30 milljónir punda. Það er vel á undan næsta manni.

Listinn í heild er hér að neðan.

10.Kelly Somers – 600 þúsund pund

9.Emma Paton – 650 þúsund pund

8.Jules Breach – 700 þúsund pund

7.Alex Scott – 1,5 milljónir punda

6.Laura Woods – £2 milljónir punda

5.Jermaine Jenas – 3 milljónir punda

3-4.Gabby Logan 4 milljónir punda

3-4.David Jones 4 milljónir punda

2.Mark Chapman 5 milljónir punda

1.Gary Lineker 30 milljónir punda
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar