fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Kemur með afar áhugaverðar vangaveltur um framtíð Gylfa Þórs – „Það er leiðinlegt að segja þetta“

433
Föstudaginn 3. nóvember 2023 20:30

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góðan gest og þessa vikuna var Gunnar Birgisson, íþróttafréttamaður á RÚV, gestur.

Gylfi Þór Sigurðsson fór á kostum með Lyngby í vikunni og gerði tvö mörk í danska bikanum. Frammistaða Gylfa var rædd í þættinum.

„Ég er búinn að horfa á Lyngby leiki undanfarið og verð að viðurkenna það að þetta er ekki það skemmtilegasta sem ég geri. Það er leiðinlegt að segja þetta en ég held að eftir tímabilið þurfi Gylfi að koma sér í lið sem spilar meiri fótbolta. Það mun henta honum betur,“ sagði Hrafnkell í þættinum.

Gunnar telur að Gylfi gæti komist á enn hærra stig á ný.

„Miðað við hvernig Danirnir tala um hann og hvernig honum var tekið þegar hann kom fyrst inn á myndi ég halda að lið eins og FCK eða Midtjylland gætu alveg tekið hann.“

Telur hann einnig að Gylfi gæti spilað í deildum eins og í Belgíu og Hollandi.

„Gylfi hentar í mjög marga leikstíla og margar deildir.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar
Hide picture