fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Með heimildir úr innsta hring hjá United – Nokkrir leikmenn komnir með nóg af Ten Hag og ástæður eru nefndar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 12:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðarblaðið í Manchester, Manchester Evening News segir nokkurn hóp leikmanna Manchester United hafa fengið nóg af Erik Ten Hag.

Segir í fréttinni að leikmenn séu farnir að efast um hæfni þjálfarans og þá staðreynd að hann virðist eiga sína uppáhalds leikmenn.

Er Ten Hag sagður ekki hika við að gagnrýna suma leikmenn aðrir fái ekki slíka gagnrýni, þó spilamennska þeirra verðskuldi það.

Þá segir staðarblaðið að söluferli félagsins sé farið að pirra suma, félagið sé stefnulaust nú þegar ferlið hefur tekið tólf mánuði.

Ljóst er að starf Ten Hag hangir á bláþræði og tap gegn Fulham á morgun gæti orðið banabiti hans í starfi. Hann er á sínnu öðru tímabili með félagið.

United hefur tapað átta af fyrstu fimmtán leikjum tímabilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“