fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sorgleg dánarorsök Bobby Charlton – Féll á gluggakistu og á ofn á hjúkrunarheimili

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 13:40

Sir Bobby Charlton. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dánarorsök Sir Bobby Charlton voru að hann féll á gluggakistu á hjúkrunarheimili sem hann hafði dvalið á frá því í sumar. Charlton sem var 86 ára hafði dvalið á heimilinu vegna heilabilunar.

Rannsókn hefur leitt í ljós að fallið var það sem orsakaði að lökum andlát Charlton. Við fyrstu skoðun töldu læknar að ekkert hefði komið fyrir Charlton.

Núna er talið að hann hafi fallið á gluggakistuna og mögulega á ofn sem var þar líka.

Þegar sjúkraliðar skoðuðu Charlton aftur sáu þeir bólgur á hálsi hans og læknar voru kallaðir til.

Hann var færður á sjúkrahús þar sem myndataka leiddi í ljós að hann hafði brákað rifbein og væri líklega með lungnabólgu.

Læknar voru sammála um lífslokameðferð á spítala og lést Charlton fimm dögum eftir fallið á hjúkrunarheimilinu. Charlton er einn merkasti knattspyrnumaður í sögu Englands og er goðsögn í sögu Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið