fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Hraunar yfir Lukaku – Segir hann hafa látið sig hverfa í marga daga

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikil reiði hjá Inter í sumar þegar Romelu Lukaku ákvað að ganga í raðir Roma.

Lukaku var á láni hjá Inter í fyrra frá Chelsea og var einnig hjá liðinu 2019-2021. Flestir bjuggust við því þegar ljóst varð að belgíski framherjinn færi á láni á ný að hann myndi halda til Inter en svo varð ekki. Fór hann til Roma.

„Sum skipti ganga ekki í gegn en virðingin þarf að vera til staðar,“ segir Piero Ausilio, yfirmaður íþróttamála hjá Inter, málið.

„Það er óásættanlegt þegar einhver lætur sig hverfa og svarar ekki í símann. Þegar skiptin til okkar duttu upp fyrir 8. júlí vorum við búnir að reyna að hringja í hann í marga daga en fengum ekkert svar.“

Lukaku hefur farið afar vel af stað með Roma og skorað átta mörk í ellefu leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar