fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Hörmung Manchester United svart á hvítu – Aðeins einn sóknarmaður hefur skorað

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarleikur Manchester United er í molum á þessu tímabili og aðeins einn sóknarmaður liðsins hefur skorað í tíu deildarleikjum.

Marcus Rashford hefur skorað eitt og lagt upp eitt í tíu leikjum en öðrum hefur ekki tekist að skora í deildinni.

Rasmus Hojlund sem skorað hefur í öðrum keppnum hefur ekki enn náð að skora í deildinni.

Antony, Alejandro Garnacho, Antony Martial og Jadon Sancho hafa ekki skorað en flestir af þeim hafa spilað mikið.

Ljóst er að þetta hefur haft mikil áhrif á niðurstöðu í leikjum United en liðið hefur tapað fimm leikjum í fyrstu tíu deildarleikjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði