fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Hörmung Manchester United svart á hvítu – Aðeins einn sóknarmaður hefur skorað

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarleikur Manchester United er í molum á þessu tímabili og aðeins einn sóknarmaður liðsins hefur skorað í tíu deildarleikjum.

Marcus Rashford hefur skorað eitt og lagt upp eitt í tíu leikjum en öðrum hefur ekki tekist að skora í deildinni.

Rasmus Hojlund sem skorað hefur í öðrum keppnum hefur ekki enn náð að skora í deildinni.

Antony, Alejandro Garnacho, Antony Martial og Jadon Sancho hafa ekki skorað en flestir af þeim hafa spilað mikið.

Ljóst er að þetta hefur haft mikil áhrif á niðurstöðu í leikjum United en liðið hefur tapað fimm leikjum í fyrstu tíu deildarleikjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“