fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Hörð nálgun Ten Hag farin að pirra leikmenn United – Þessi þrjú dæmi nefnd til sögunnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United hafa áhyggjur af því og telja að hörð nálgun Erik ten Hag sé byrjuð að hafa áhrif á móralinn í leikmannahópnum.

Ten Hag er harður í horn að taka en svo virðist sem leikmönnum United finnist hann oft ganga aðeins of langt.

United hefur tapað fimm af fyrstu tíu deildarleikjum tímabilsins og starf hollenska stjórans er í hættu.

Ten Hag hefur á átján mánuðum í starfi lenti í vandræðum með nokkra leikmenn og tekið hart á málunum.

Fyrst ber að nefna málefni Cristiano Ronaldo sem Ten Hag sparkaði burt frá félaginu eftir að hann gagnrýndi aðferðir stjórans.

Jadon Sancho var svo næstur í röðinni og fær sá ekki lengur að æfa með liðinu eftir að hafa mótmælt orðum stjórans um að hann væri latur á æfingum.

Daily Mail segir svo að sú staðreynd að Ten Hag hafi byrjað með Jonny Evans frekar en Rapahael Varane á sunnudag gegn Manchester City, fari ekki vel í leikmenn.

Segir í grein Daily Mail að mörgum leikmönnum United finnist meðferðin á Ten Hag frekar ósanngjörn og á hann nokkra góða félaga í liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“