fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Gríðarlegur kostnaður við að reka Ten Hag – Þetta kostaði að reka forvera hans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þarf að rífa fram 15 milljónir punda til að reka Erik ten Hag, ljóst er að starf hollenska stjórans er í hættu.

United hefur gengið mjög illa á þessu tímabili og er byrjuð að myndast gríðarleg pressa á Ten Hag í starfinu.

Hann er á sínu öðru tímabili með United en brottrekstur hans yrði sá dýrasti í sögu félagsins.

Hann myndi þó kosta það sama og það kostaði félagið að reka Jose Mourinho árið 2018 þegar hann hafði stýrt liðinu í rúm tvö ár.

Það kostaði United aðeins um 7 milljónir punda að reka David Moyes og Louis van Gaal var ögn dýrari þegar hann var rekinn eða 8,4 milljónir punda.

Ole Gunnar Solskjær sem var svo rekinn til að koma Ten Hag fyrir í starfi kostaði félagið 7,5 milljón punda þegar hann var rekinn úr starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola