fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ferdinand gjörsamlega ósammála fyrrum félaga sínum úr United – „Það er algjör klikkun að segja þetta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 19:30

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðösgnin Rio Ferdinand er algjörlega ósammála því að Erik ten Hag, stjóri liðsins, eigi að taka fyrirliðabandið af Bruno Fernandes eins og önnur goðsögn félagsins, Roy Keane stakk upp á.

Bálreiður Keane sagði eftir 0-3 tap United gegn City um helgina að Fernandes væri ekkert efni í fyrirliða og að það ætti að taka það af honum. Ferdinand hefur svarað þessum ummælum.

Roy Keane

„Hver er þarna sem gæti tekið við því?“ spyr Ferdinand.

„Það er algjör klikkun að segja þetta. Stærstu vandamál Erik ten Hag hafa verið þau sem eiga sér stað utan vallar. Ætlarðu að búa til annað vandamál með því að taka af honum fyrirliðabandið. 

Sjáið bara hvaða áhrif það hafði þegar fyrirliðabandið var tekið af Harry Maguire. Þetta eru stórar ákvarðanir. Það yrði ekki rétt ákvörðun að taka bandið af Bruno Fernandes.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona