fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Enski deildabikarinn: Liverpool áfram í 8 liða úrslit – Íslendingaliðin tvö töpuðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 21:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum var að ljúka í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins.

Liverpool heimsótti Bournemouth og tefldi fram nokkuð sterku liði. Cody Gakpo kom þeim yfir á 31. mínútu og reyndist það eina mark fyrri hálfleiks.

Justin Kluivert jafnaði fyrir heimamenn á 64. mínútu en forystan lifði aðeins í nokkrar mínútur því Darwin Nunez tryggði Liverpool sigurinn nokkrum mínútum síðar.

Arnór Sigurðsson spilaði síðasta korterið fyrir Blackburn í tapi gegn Chelsea. Benoit Badiashile og Raheem Sterling gerðu mörkin eftir hálftíma og klukkutíma leik.

Jóhann Berg Guðmundsson var þá ekki með Burnley í tapi gegn Everton. Hér að neðan eru úrslit leikjanna.

Bournemouth 1-2 Liverpool
0-1 Gakpo 31′
1-1 Kluivert 64′
1-2 Nunez 70′

Chelsea 2-0 Blackburn
1-0 Badiashile 30′
2-0 Sterling 59′

Everton 3-0 Burnley
1-0 Tarkowski 13′
2-0 Onana 53′
3-0 Young 90+3′

Ipswich 1-3 Fulham
0-1 Wilson 9′
0-2 Rodrigo Muniz 50′
0-3 Cairney 77′
1-3 Baggott 79′

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl