fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Drátturinn í deildabikarnum: Stórleikur á Brúnni og Liverpool mætir West Ham – Einu liðin utan úrvalsdeildarinnar drógust saman

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 23:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 8-liða úrslit enska deildabikarsins en í kvöld varð ljóst hvaða lið kæmust á þetta stig keppninnar.

Chelsea og Newcastle mætast á næsta stigi keppninnar og þá tekur Liverpool á móti West Ham.

Einu liðin sem ekki eru í ensku úrvalsdeildinni, B-deildarlið Middlesbrough og C-deildarlið Port Vale, drógust gegn hvoru örðu.

Leikirnir verða spilaðir í vikunni 17. – 23. desember.

8-liða úrslit
Everton – Fulham
Chelsea – Newcastle
Port Vale – Middlesbrough
Liverpool – West Ham

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni