fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Allt á suðupunkti í Sádí Arabíu – Myndband náðist af harkalegu rifrildi Ronaldo og Henderson

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson og Cristiano Ronaldo rifust nokkuð harkalega eftir leik liðanna í Sádí Arabíu í gær. Al-Nassr fór þá áfram í bikarnum þar í landi.

Henderson kom til Al-Ettifaq í sumar þem Steven Gerrard er stjóri liðsins.

Allt sauð upp úr í leiknum en Henderson var ansi heppinn að fá ekki rautt spjald fyrir að hrinda Otavio, leikmanni Al-Nassr í þrígang.

Liðsfélagi hans fékk hins vegar rautt spjald fyrir brot á undan.

Að leik loknum sauð á Ronaldo sem taldi dómara leiksins ekki hafa staðið sig og krafðist þess að fá að ræða hlutina.

Ronaldo og Henderson rifust harkalega en að lokum tókst Henderson að róa Portúgalann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði