fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

United gat fengið Maddison en ákvað að gera það ekki af þessari ástæðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. október 2023 12:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison hefur verið frábær fyrir Tottenham frá því hann gekk í raðir félagsins frá Leicester í sumar. Hann hefði þó getað endað annars staðar.

Maddison hefur skorað þrjú mörk og lagt upp fimm það sem af er leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Þá hefur lið hans, Tottenham, farið frábærlega af stað en það er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíu umferðir.

Samuel Luckhurst, blaðamaður á Manchester Evenig News, fjallar mikið um málefni Manchester United. Hann segir að það hafi staðið United til boða að krækja í Maddison.

Það var hins vegar ákveðið að gera það ekki þar sem talið var að hann væri of líkur leikmaður og Bruno Fernandes, fyrirliði United.

Þess í stað fór Maddison til Tottenham á 40 milljónir punda. United keypti Mason Mount á 60 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Í gær

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Í gær

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai