fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

United gat fengið Maddison en ákvað að gera það ekki af þessari ástæðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. október 2023 12:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison hefur verið frábær fyrir Tottenham frá því hann gekk í raðir félagsins frá Leicester í sumar. Hann hefði þó getað endað annars staðar.

Maddison hefur skorað þrjú mörk og lagt upp fimm það sem af er leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Þá hefur lið hans, Tottenham, farið frábærlega af stað en það er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíu umferðir.

Samuel Luckhurst, blaðamaður á Manchester Evenig News, fjallar mikið um málefni Manchester United. Hann segir að það hafi staðið United til boða að krækja í Maddison.

Það var hins vegar ákveðið að gera það ekki þar sem talið var að hann væri of líkur leikmaður og Bruno Fernandes, fyrirliði United.

Þess í stað fór Maddison til Tottenham á 40 milljónir punda. United keypti Mason Mount á 60 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss