fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Stórfurðulegt viðtal við Messi frá því í gær kemur fram á sjónarsviðið – „Nú ertu að breyta um umræðuefni tíkarsonur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. október 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hreppti í gær Ballon d’Or verðlaunin eftirsóttu í áttunda skiptið. Eftir athöfnina í París í gær átti hann heldur furðuleg samskipti við Twitch-stjörnuna Ibai sem tók viðtal við hann í gegnum streymi.

Ibai hefur áður tekið viðtöl við Messi en Argentínumaðurinn var ekki sáttur með að Ibai hafi sýnt almenningi skilaboð þeirra á milli í streymi sínu á dögunum.

„Ibai, ég er reiður út í þig. Þú getur ekki sýnt almenningi skilaboðin okkar svona. Þú virðir ekkert einkalíf,“ sagði Messi, en ljóst var að þetta var allt saman á léttu nótunum.

„Leo, ég blörraði skilaboðin,“ sagði Ibai.

„Þú sýndir skilaboðin kannski ekki en þú sagðir frá því sem ég sagði við þig. Næst svara ég ekki,“ sagði Messi þá og brosti.

Ibai tók til máls á ný. „Hvernig var nú að vinna Ballon d’Or í áttunda skiptið?“

„Ný ertu að breyta um umræðuefni tíkarsonur,“ sagði Messi þá glettinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“