fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Myndbandið hræðilega – Stórstjarnan var í tölvuleik þegar maður með hræðilega grímu mætti á svæðið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. október 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar leikmaður Al-Hilal í Sádí Arabíu er þekktur fyrir það að hafa ansi gaman af því að spila tölvuleiki og senda það út í beinni útsendingu.

Halloween hátíðin stendur nú sem hæst en hátíðin er haldin hátíðlega út um allan heim.

Þar fara margir í þann gír að hrekkja sína nánustu og þekkir Neymar þá tilfinningu afar vel.

Fyrir nokkru síðan var hann í tölvuspili þegar vinur hans mætti með hræðilega grímu og hræddi hann.

Allt náðist þetta á myndband eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum