fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Rifja upp ummæli Neville um United og Liverpool frá því í sumar – Eldast vægast sagt illa í ljósi þess sem er í gangi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. október 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli Gary Neville um miðsvæði Liverpool og Manchester United fyrir tímabil eldast vægast sagt illa.

Það er allt í hers höndum hjá United og tapaði liðið í gær 0-3 gegn nágrönnum sínum í Manchester City.

Í kjölfar þess rifjuðu enskir miðlar upp ummæli Neville frá því í sumar upp en þar ræðir hann miðsvæði United og Liverpool og ber leikmennina þar saman.

„Þegar þú skoðar leikmennina, Fernandes, Mount, Casemiro, Eriksen. Ég held að Jurgen Klopp myndi skipta út miðju sinni fyrir miðju United,“ sagði Neville fyrir tímabil.

Alexis Mac Allister, Dominik Szoboszlai, Ryan Gravenberch og Wataru Endo komu til Liverpool fyrir tímabil en á sama tíma hafa miðjumenn United, Fernandes, Mount, Casemiro, Eriksen, átt ansi erfitt uppdráttar eins og liðið allt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum