fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Rifja upp ummæli Neville um United og Liverpool frá því í sumar – Eldast vægast sagt illa í ljósi þess sem er í gangi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. október 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli Gary Neville um miðsvæði Liverpool og Manchester United fyrir tímabil eldast vægast sagt illa.

Það er allt í hers höndum hjá United og tapaði liðið í gær 0-3 gegn nágrönnum sínum í Manchester City.

Í kjölfar þess rifjuðu enskir miðlar upp ummæli Neville frá því í sumar upp en þar ræðir hann miðsvæði United og Liverpool og ber leikmennina þar saman.

„Þegar þú skoðar leikmennina, Fernandes, Mount, Casemiro, Eriksen. Ég held að Jurgen Klopp myndi skipta út miðju sinni fyrir miðju United,“ sagði Neville fyrir tímabil.

Alexis Mac Allister, Dominik Szoboszlai, Ryan Gravenberch og Wataru Endo komu til Liverpool fyrir tímabil en á sama tíma hafa miðjumenn United, Fernandes, Mount, Casemiro, Eriksen, átt ansi erfitt uppdráttar eins og liðið allt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona