fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Er Sancho að gefa í skyn að það sé draumur hans að ganga til liðs við þetta félag næst?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. október 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho er áfram algjörlega úti í kuldanum hjá Manchester United. Er útlit fyrir að hann fari í janúar.

Englendingurinn ungi, sem kom til United fyrir 73 milljónir punda frá Dortmund 2021, hefur átt í stríði við knattspyrnustjórann Erik ten Hag og fær ekki að koma nálægt aðalliðinu.

Hefur Sancho til að mynda verið orðaður við sitt gamla félag Dortmund en sjálfur væri hann sennilega mest af öllu til í að ganga í raðir Real Madrid.

Hefur hann sett like við þrjár færslur tengdar liðinu undanfarið. Voru þær frá Vinicius Jr og Jude Bellingham.

Það verður þó að teljast ólíklegt að Real Madrid vilji taka sénsinn á Sancho. Hvert hann fer er enn mjög óljóst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“