fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ten Hag tjáir sig um valið sem kom mörgum á óvart á dögunum – „Hann hefur heillað mikið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Altay Bayindir hefur ekki enn spilað fyrir Manchester United frá komu sinni þangað í byrjun tímabilsins. Stjórinn Erik ten Hag hefur tjáð sig um stöðuna á kappanum.

Tyrkinn, sem er 25 ára gamall, var fenginn inn til að veita Andre Onana samkeppni. Margir héldu að hann fengi sitt fyrsta tækifæri í sigri United í enska deildabikarnum í síðustu viku en svo varð ekki.

„Við völdum að spila Onana í deildabikarnum því hann þarf að venjast enska boltanum. En við þurfum líka að þróa Altay áfram,“ segir Ten Hag.

Hollenski stjórinn er ánægður með fyrstu vikur Bayindir.

„Hann hefur heillað mikið á æfingum og er að bæta sig mikið. Við erum mjög ánægðir með hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur