fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Viðurkennir að hann hafi verið nálægt því að fara í sumar – ,,Áður en ég hitti hann var framtíðin í óvissu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. október 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Conor Gallagher, leikmaður Chelsea, viðurkennir að hann hafi íhugað eigin framtíð í sumar áður en Mauricio Pochettino tók við liðinu.

Gallagher fær í dag reglulega að spila undir stjórn Pochettino en hann var ekki langt frá því að fara annað í sumarglugganum.

Pochettino tók þá ákvörðun að halda Englendingnum hjá félaginu og hefur hann staðið sig ágætlega á tímabilinu hingað til.

,,Áður en ég hitti Pochettino þá var framtíð mín í mikilli óvissu, það var mikið í gangi,“ sagði Gallagher.

,,Það voru leikmenn að koma og fara en ég vildi fá að sanna mig í treyju Chelsea og sanna mig fyrir stuðningsmönnum á þessu tímabili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Í gær

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Í gær

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega