fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Sjáðu óhugnanlegt atvik í Hollandi – Hneig niður undir lokin og leikurinn stöðvaður

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. október 2023 20:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög óhugnanlegt atvik átti sér stað í Hollandi í kvöld er NEC Nijmegen og AZ Alkmaar áttust við.

Hinn 34 ára gamli Bas Dost hneig niður undir lok leiksins er staðan var 2-1 fyrir gestunum í Nijmegen.

Dost hafði átt mjög góðan leik fyrir liðið en hann skoraði bæði og lagði upp áður en leikurinn var stöðvaður.

Dost fór líklega í hjartastopp í miðjum leik en útlit er fyrir að hann muni jafna sig miðað við nýjustu fregnir.

Um er að ræða fyrrum hollenskan landsliðsmann sem á að baki 18 leiki en hann gekk í raðir Nijmegen í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Í gær

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Í gær

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag