fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Þjálfarinn þurfti á læknisaðstoð að halda eftir árás frá stuðningsmönnum – Steinum og flöskum kastað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. október 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Grosso, þjálfari Lyon, varð fyrir árás í kvöld fyrir leik liðsins gegn Marseille í frönsku deildinni.

Grosso er fyrrum ítalskur landsliðsmaður en stuðningsmenn Marseille köstuðu steinum að honum áður en leikur hófst.

Enn eru um 20 mínútur í að þessi viðureign hefjist en Grosso þurfti á læknisaðstoð að halda og var ansi illa farinn eins og meðfylgjandi myndir sanna.

Grosso er 45 ára gamall en hann tók við Lyon fyrr á þessu ári en hafði áður þjálfað í heimalandinu, Ítalíu.

Ítalinn virðist hafa náð fullum bata og er útlit fyrir að hann verði á hliðarlínunni í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Í gær

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Í gær

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega