fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Lil Curly segir að Íslendingar megi stórbæta sig í þessu – „Eru náttúrulega að skíta upp á bak“

433
Sunnudaginn 29. október 2023 07:00

Arnar Gauti. Aðsend mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góðan gest og þessa vikuna mætti áhrifavaldurinn Arnar Gauti Arnarsson, betur þekktur sem Lil Curly, í heimsókn.

Arnar hefur náð gríðarlegum vinsældum á TikTok og er með meira en milljón fylgjenda þar. Hann segir að það sé klárlega tækifæri fyrir íslensk íþróttafélög að bæta sig á sviði samfélagsmiðla.

„Þau eru náttúrulega að skíta harkalega upp á bak þarna,“ segir hann.

„Þau þurfa að spila þennan áhrifavaldaleik og stíga upp á þessum miðlum. En það er auðvitað ekkert budget í þessu.“

Sjálfur er hann opinn fyir því að hjálpa til ef félög leitast eftir því. „Já, ég hefði bara gaman að því.“

Hrafnkell tekur til máls.

„Íslensk fótboltaumræða fer svolítið fram á Twitter en þú gætir höfðað til annars markhóps á TikTok.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur
Hide picture