fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Mjög óánægður með ákvörðun sambandsins: Fær ekki að njóta sín með konunni – Fyrsti leikurinn frá 1995

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, er alls ekki ánægður með leikskipulagið um hátíðirnar á Englandi.

Chelsea þarf að spila leik þann 24. desember eða á aðfangadag gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Það er í fyrsta sinn síðan 1995 sem leikur fer fram á þessum degi en Leeds og Manchester United áttust við þann 24. desember á því ári.

Pochettino er alls ekki ánægður með dagsetninguna en hann fagnar brúðkaupsafmæli sínu degi áður.

,,Eru stuðningsmennirnir ekki ánægðir? Ég er heldur ekki ánægður,“ sagði Pochettino við blaðamennn.

,,Í desember þá fagna ég brúðkaupsafmæli mínu og þarf að ferðast til Wolves. Ég ætla ekki að eyða því kvöldi heima hjá mér.“

,,Ég hef enga trú á að ég geti sannfært hana um að koma til Wolverhampton. 24. desember er mjög mikilvæg dagsetning fyrir fólk í Argentínu, vonandi get ég fagnað eftir leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona