fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Hart tekist á í beinni um málið umdeilda – „Jæja góði, þú um það“

433
Laugardaginn 28. október 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góðan gest og þessa vikuna mætti áhrifavaldurinn Arnar Gauti Arnarsson, betur þekktur sem Lil Curly, í heimsókn.

Markvarðastaðan hjá Arsenal hefur verið í umræðunni undanfarið en David Raya mætti í sumar og hirti stöðuna af Aaron Ramsdale. Spánverjinn hefur gert nokkur mistök og er Helgi hrifnari af Ramsdale sem markverði. Hrafnkell er ekki á sama máli.

„Liverpool er með Alisson í markinu og hann gerir oft mistök. En þetta er fórnarkostnaðurinn af því að hann spili út, sé agressívur, framarlega og vaði út í alla krossa. Ég held að þú græðir meira á því en þú tapar þegar allt kemur til alls,“ sagði Hrafnkell um málið.

„Alisson vegur upp á móti mistökunum með því að vera bestur í heimi einn á einn sem dæmi. Raya hefur ekkert svona,“ sagði Helgi þá.

Hrafnkell tók til máls á ný. „Ég held þið þurfið að gefa honum tíma. Mér finnst Raya betri.“

„Jæja góði, þú um það,“ sagði Helgi að endingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United skellir þessum verðmiða á Rashford

United skellir þessum verðmiða á Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dramatík og glæsimörk í Akraneshöllinni – Sjáðu allt það helsta frá gærkvöldinu

Dramatík og glæsimörk í Akraneshöllinni – Sjáðu allt það helsta frá gærkvöldinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Í gær

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
Hide picture