fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Hart tekist á í beinni um málið umdeilda – „Jæja góði, þú um það“

433
Laugardaginn 28. október 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góðan gest og þessa vikuna mætti áhrifavaldurinn Arnar Gauti Arnarsson, betur þekktur sem Lil Curly, í heimsókn.

Markvarðastaðan hjá Arsenal hefur verið í umræðunni undanfarið en David Raya mætti í sumar og hirti stöðuna af Aaron Ramsdale. Spánverjinn hefur gert nokkur mistök og er Helgi hrifnari af Ramsdale sem markverði. Hrafnkell er ekki á sama máli.

„Liverpool er með Alisson í markinu og hann gerir oft mistök. En þetta er fórnarkostnaðurinn af því að hann spili út, sé agressívur, framarlega og vaði út í alla krossa. Ég held að þú græðir meira á því en þú tapar þegar allt kemur til alls,“ sagði Hrafnkell um málið.

„Alisson vegur upp á móti mistökunum með því að vera bestur í heimi einn á einn sem dæmi. Raya hefur ekkert svona,“ sagði Helgi þá.

Hrafnkell tók til máls á ný. „Ég held þið þurfið að gefa honum tíma. Mér finnst Raya betri.“

„Jæja góði, þú um það,“ sagði Helgi að endingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
Hide picture