fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Mikil reiði og heitar umræður sköpuðust eftir að blaðið birti þennan lista í gær – „Þvílík vanvirðing“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. október 2023 07:30

David Beckham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska blaðið Bild birti í gær lista yfir tíu bestu ensku knattspyrnumenn sögunnar. Eins og gengur og gerist eru ekki allir sammála um þau nöfn sem eiga að vera á listanum.

Sir Bobby Charlton heitinn er á toppi listans og þar á eftir eru Bobby Moore og Gordon Banks.

Einnig eru stjörnur eins og David Beckham, Alan Shearer og Gary Lineker.

Sir Bobby Charlton. Mynd/Getty

Margir netverjar virtust þó ósáttir við að menn á borð við Wayne Rooney, Harry Kane og Kevin Keegan vantaði. Í enskum miðlum voru teknar saman nokkrar gagnrýnar athugasemdir.

„Það er skandall að Kevin Keegan sé ekki þarna,“ skrifaði einn netverjinn. Fleiri vildu sjá Keegan í liðinu. „Það vantar Keegan og Bryan Robson sem báru liðið einir áfram í mörg ár. Beckham og Shearer eru ofmetnir að mínu mati.“

Kevin Keegan. Getty Images

„Rooney rændur eins og alltaf,“ skrifaði annar netverji.

„Þvílík vanvirðing gagnvart Ashley Cole og Harry Kane skrifaði þá einn.

Sir Tom Finney var nafn sem einnig kom reglulega upp.

Hér að neðan má sjá listann.

1. Sir Bobby Charlton
2. Bobby Moore
3. Gordon Banks
4. David Beckham
5. Sir Stanley Matthews
6. Alan Shearer
7. Gary Lineker
8. Jimmy Greaves
9. Paul Gascoigne
10. Sir Geoff Hurst

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Í gær

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Í gær

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“