fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Þetta þarf að gerast svo Maguire fari ekki frá United í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. október 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire skoðar það ennþá að fara frá Manchester United í janúar en er aðeins farin að róast nú þegar hann fær tækifæri í byrjunarliðinu hjá Erik ten Hag.

Ten Hag reyndi að losa sig við Maguire í sumar en hann neitaði að fara og vildi berjast fyrir sínu.

Vegna meiðsla hefur Maguire byrjað síðustu þrjá deildarleiki og staðan því betri en áður. „Það er önnur tilfinning í kringum Maguire núna, hann er að berjast og vill gera sitt besta fyrir Manchester United,“ segir Fabrizio Romano.

„Framtíð hans fer eftir spilatíma. Það er mikilvægt fyrir hann að spila fram að glugganum í janúar.“

„Hann vill ólmur fara á Evrópumótið. Það er því mikilvægt fyrir hann að spila áður en glugginn opnar.“

Romano segir að ef Maguire fer aftur á bekkinn þá reyni hann að fara. „Það er möguleiki á því að Maguire klári tímabilið með United ef hann spilar.“

„Ef hann byrjar að fara á bekkinn í nóvember eða desember þá skoðar hann það fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Í gær

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“