fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Sjáðu lygilegt myndband: Svipur hans breyttist snarlega þegar hann áttaði sig á hvað hafði komið fyrir fötin í beinni útsendingu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. október 2023 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Micah Richards fór á kostum er hann fjallaði um Meistaradeildina á CBS í gærkvöldi. Þar kom upp smá óhapp.

Að vanda var Richards í setti með Kate Abdo og Jamie Carragher en umfjöllun þeirra hefur notið mikilla vinsælda.

Í gær fjölluðu þau meðal annars um leik PSG gegn AC Milan og í tilefni að því ákvað Richards að herma eftir fagni Kylian Mbappe.

Það fór ekki allt of vel fyrir buxurnar hans, eins og þáttastjórnandinn Abdo benti honum á.

Richards vissi ekki hvert hann ætlaði þegar hann komst að því hvað hafði gerst, eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Í gær

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“