fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Leikmenn United orðnir verulega pirraðir – Þessi leikmaður sagður fá aðra meðferð frá Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. október 2023 08:00

Ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Manchester Evening News og fleiri. miðlum er það farið að pirra leikmenn Manchester United nokkuð hressilega hvað Antony fær að spila mikið.

Antony var keyptur af Erik ten Hag fyrir rúmu ári síðan á 75 milljónir punda. Hann kom frá Ajax þar sem hann lék undir stjórn Ten Hag.

Frá fyrsta degi hefur Ten Hag sett mikið traust á Antony en ekki alltaf fengið það til baka. „Sex leikir í byrjunarliði og sex lélegir leikir frá Antony á þessu tímabili. Ótrúlegt að hann haldi alltaf sætinu sínu,“ skrifar Samuel Luckhurst blaðamaður hjá Manchester Evening News.

Getty Images

Hann bendir á að Antony hafi verið hent á bekkinn á síðasta ári gegn Manchester City og það ætti að verða raunin á sunnudag þegar liðin mætast.

Fraser Fletcher hjá Talksport lagði orð í belg. „Þetta er eitt af þeim vandamálum sem er í klefanum hjá United,“ segir Fraser og segir að leikmenn séu komnir með nóg af því að sumir leikmenn séu í uppáhaldi stjórans og frammistaða þeirri breyti engu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona