fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Þungur dómur gæti beðið Everton ef félagið verður sakfellt í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. október 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin fer fram á það að tólf stig verði dregin af Everton verði félagið dæmt fyrir að hafa brotið reglur um fjármögnun félaga.

Rannsókn um það hefur farið fram undanfarið en málið var tekið fyrir af óháðum dómstóli á dögunum.

Everton mætti fyrir dómstólinn í síðustu viku en félagið er sakað um að hafa farið á svig við þær reglur sem gilda um fjármögnun félaga.

Búist er við niðurstöðu frá þessum óháða dómstóli í þessari viku.

Enska úrvalsdeildin vill að hart verði tekið á málinu og að tólf stig verði tekin af Everton, verði félagið sakfellt í málinu.

Væri þá Everton með mínus fimm stig í deildinni og ljóst að það gæti orðið nokkur brekka fyrir Sean Dyche að halda félaginu í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Í gær

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið
433Sport
Í gær

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda