fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Haaland verður af 170 milljónum sem margir telja að hann eigi skilið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. október 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi leikmaður Inter Miami verður kjörinn besti knattspyrnumaður í heimi þegar hann fær Ballon d’Or í næstu viku.

Messi fær verðlaunin fyrir að vinna HM með Argentínu en hann hefur ekki átt neinu sérstöku gengi að fagna með félagsliði.

Erling Haaland framherji Manchester City endar líklega í öðru sæti en hann átti frábært ár.

Magnaður. Getty Images

Haaland skoraði 39 mörk í ensku deildinni og vann þrennuna með liðinu. Margir telja hann eigi skilið að vinna verðlaunin.

Haaland hefði vafalítið fagnað því í samningi hans við City fær hann eina milljón punda ef hann vinnur verðlaunin.

Haaland fær því ekki 170 milljónirnar núna en gæti verið líklegur til afrek á næsta ári þar sem Messi er farin að spila í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona