fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Afar vandræðalegt viðtal við Erik ten Hag eftir leik vekur mikla athygli – „Hversu skrýtið var þetta?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. október 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðtal Erik ten Hag, stjóra Manchester United, við Laura Woods og TNT Sports eftir leik liðsins gegn FCK í gær hefur vakið mikla athygli.

United vann leikinn á dramatískan hátt og mætti hollenski stjórinn hress í viðtal eftir leik.

Úr varð hins vegar nokkuð vandræðalegt viðtal. Aðeins tveir hljóðnemar voru í boði á milli þeirr fjögurra sem í setti voru og þá virtist Ten Hag aldrei ætla að taka í höndina á Woods eftir viðtalið.

„Hversu skrýtið var þetta?“ spurði Woods kollega sína eftir að Ten Hag fór.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“