fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Átti að verða steggjun aldarinnar þegar Beckham gifti sig – „Á síðustu stundu varð hópurinn fyrir áfalli“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. október 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham er á allra vörum þessa dagana eftir að heimildaþættir um líf hans komu út á Netflix, hafa þættirnir svo sannarlega slegið í gegn.

Í þáttunum er farið yfir brúðkaupsdag Beckham og Victoriu þar sem öllu var tjaldað til.

Vinir hans ætluðu að gera slíkt hið sama þegar það átti að steggja Beckham en hann ákvað á síðustu stundu að mæta ekki í þann gleðskap.

„Í júlí árið 1999 fór leikmannahópur Manchester United í ferð til Dublin og var talað steggjunarferð aldarinnar fyrir Beckham,“ segir í upprifjun Upshot.

„Á síðustu stundu varð hópurinn fyrir áfalli. Beckham hætti við að mæta og sagðist frekar vilja eyða tíma með Victoriu og ungum syni þeirra, Brooklyn.“

Gleðskapurinn fór hins vegar fram. „Ryan Giggs, Gary Neville, Phil Neville og Nicky Butt voru allir mættir. Dwight Yorke var blekaður.“

„Samvkæmt blöðunum var Yorke áfengisdauður um tíma en mætti aftur í gleðskapinn og skemmti sér. Hann yfirgaf staðinn með glæsilegri ljóshærðri konu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“