fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Þetta voru efnilegustu knattspyrnumenn í heimi árið 2017 – Maðurinn efstur á listanum hefur floppað harkalega

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. október 2023 20:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cameron Borthwick-Jackson var árið 2017 samkvæmt SCI Sports efnilegasti fótboltamaður í heimi. Hann var þá á mála hjá Manchester United.

Bakvörðurinn var þá 21 árs gamall og hafði fengið að spila mikið hjá Manchester United, fall hans hefur verið hátt og spilar hann í dag með Śląsk Wrocław í Póllandi.

Getty Images

Theo Hernadnez og Ousmane Dembele voru einnig á listanum en þeir eru báðir að eiga ansi góða ferla.

Martin Odegaard rataði í tuttugasta sæti listans en hann er í dag fyrirliði Arsenal en þarna er einnig Marcus Rashford á listanum.

Fleiri góða eru á listanum sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum