fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Þessir eru líklegastir tli að verða reknir – Ten Hag í þriðja sætinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. október 2023 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andoni Iraola stjóri Bournemouth þarf svo sannarlega að fara að óttast um starfið sitt en liðið hefur ekki unnið leik á tímabilinu.

Iraola tók við Bournemouth í sumar þegar félagið ákvað að reka Gary O´Neill úr starfi eftir gott gengið.

Enskir veðbankar telja að hann sé líklegastur til að missa starfið sitt fyrstur en Paul Heckingbottom hjá Sheffield United þarf einnig að passa sig.

Erik ten Hag, stjóri Manchester United situr í þriðja sætinu yfir þá líklegustu til að missa vinnuna.

Ten Hag virðist í nokkrum vandræðum með lið United sem hefur byrjað illa í upphafi tímabils og ekki virkað sannfærandi.

Vincent Kompany er einnig í hættu en gengi Burnley í upphafi tímabils hefur verið töluvert slakara en vonir stóðu til um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum