fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Segir háværa sögu ganga um að Vanda hætti – Björn sem tapaði gegn Guðna sagður skoða framboð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. október 2023 21:30

Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ / ©Anton Brink 2021

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net segir háværar sögusagnir vera í gangi þess efnis að Vanda Sigurgeirsdóttir muni ekki gefa kost á sér aftur í formann KSÍ.

Kosið verður til formanns á ársþingi KSÍ eftir fjóra mánuði. Elvar sagði frá þessu í útvarpsþætti Fótbolta.net á laugardag

433.is sendi fyrirspurn á Vöndu í september þar sem hún var spurð út í þessar sögur. „Mér finnst ekki tímabært að „kommenta“ á þetta núna, svona í byrjun september og þing í lok febrúar,“ segir Vanda í svari við fyrirspurn 433.is þess efnis.

Vanda hefur verið formaður KSÍ í rúm tvö ár en Elvar sagði frá því í þættinum eð Björn Einarsson, sem bauð sig fram til formanns árið 2017 gegn Guðna Bergssyni væri að skoða framboð.

Björn tapaði með naumindum í einvígi gegn Guðna en hann hefur í mörg ár verið formaður aðalstjórnar Víkings. Vildi hann gera starf formanns að hlutastarfi frekar en fullu starfi þegar hann bauð sig fram síðast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“